Chuna fæddi í dag átta heilbrigða hvolpa. Einn gulan og tvo svarta rakka. Eina svarta og fjórar gular tíkur. Faðir hvolpanna er Ljóssins Korri en þau voru pöruð á Akureyri um síðustu jól. Báðir foreldrar hafa hlotið hæstu einkunn á alþjóðlegum hundasýningum.
Þetta fyrsta got Chuna og markar byrjun St. Hunderups ræktunarinnar. Hvolparnir afhendast í lok apríl og verða þá örmerktir,bólusettir, ormahreinsaðir og færðir í ættbók hjá HRFÍ. Gotið uppfyllir allar kröfur HRFÍ.
Þetta fyrsta got Chuna og markar byrjun St. Hunderups ræktunarinnar. Hvolparnir afhendast í lok apríl og verða þá örmerktir,bólusettir, ormahreinsaðir og færðir í ættbók hjá HRFÍ. Gotið uppfyllir allar kröfur HRFÍ.