Hvolparnir urðu sex vikna í dag og fengu að fara út að leika í góða veðrinu. Flestir hafa fundið góð framtíðarheimili og fara þangað eftir aðeins tvær vikur. Nokkrir eru þó enn í leit að nýjum húsbændum. Áhugasamir setji sig í samband við okkur.
St. Hunderups Labradors |
|