Blissful Birta og Sunny Salka kepptu í flokki 6-9 mánaða á alþjóðlegu hundasýningunni í dag. Báðar fengu þær heiðursverðlaun og mikið lof frá dómaranum, Saija Juutilainen frá Finnlandi. Salka varð hlutskörpust í flokkinum og Birta varð önnur.
Salka fór því áfram í úrslit sýningar og hafnaði í þriðja sæti fyrir besta hvolp á aldrinum 6-9 mánaða. Við óskum Þórdísi Skúladóttur, eiganda Sölku innilega til hamingjum með árangurinn.
Salka fór því áfram í úrslit sýningar og hafnaði í þriðja sæti fyrir besta hvolp á aldrinum 6-9 mánaða. Við óskum Þórdísi Skúladóttur, eiganda Sölku innilega til hamingjum með árangurinn.