Blissful Birta varð hlutskarpasta tíkin í flokki 4-6 mánaða hvolpa á alþjóðlegu hundasýningunni í dag. Hún hlaut heiðursverðlaun og mjög lofandi umsögn frá dómaranum, Per Iversen frá Noregi. Chuna keppti í opnum flokki og fékk einkunnina Very Good en hún er enn frekar þétt eftir gotið!