Hvolparnir hafa braggast ótrúlega vel á síðustu dögum. Þeir fóru í örmerkingu, bólusetningu og heilbrigðisskoðun á Dýraspítalann i Garðabæ fyrir helgi. Fengu allir toppeinkunn og kipptu sér lítið upp við sprauturnar. Eigum nú aðeins þessa gullfallegu og fjörugu svörtu tík handa góðu heimili. Áhugasamir hafi samband í síma 659-0000.
Blissful Birta gerði góða lukku á hundasýningu HRFÍ í dag. Var í fyrsta sæti í ungliðaflokki með excellent og meistaraefni!
Umsögn dómara Liliane de Ridder-Onghena frá Belgíu: Scissor bite, very nice head. good earset. nice dark eyes, good pigment, nice reach of neck. Good front & lay of shoulder. Nice cat feet. Good topline, well placed hindquarters. Give her time to develop further and she will be a very nice bitch!
Gotsystkin hennar náðu einnig fínum árangri;
St. Hunderups Cheerful Caesar 3. sæti í ungliðaflokki