Tinna gaut sex heilbrigðum hvolpum: einum gulum og einum svörtum rakka; tveimur gulum og tveimur svörtum tíkum. Fyrstu fjórir hvolparnir fæddust í gær en tveimur var bjargað með keisaraskurði í dag. Tík og hvolpum heilsast vel en Tinna orðinn ansi þreytt eftir langa törn.