Höfum fundið öllum hvolpunum framtíðarheimili og hlökkum til að fylgjast með þeim og nýju fjölskyldunum í framtíðinni. Blissful Birta verður áfram hjá okkur og mun halda móður sinni selskap. Stefnt er á hvolpahitting í haust þar sem að hvolpunum gefst færi á að endurnýja kynnin og eigendur fá tækifæri til að spjalla og bera saman bækur sínar.